25.3.2007 | 21:28
1 - 1
ÓJÁ!!! Við unnum Haukana í kvöld 84-74 !!! Staðan er því 1-1 í undanúrslitarimmunni. Loksins sýndum við hvað í okkur býr, og við eigum enn meira inni. Það þarf að vinna 3 leiki til að komast áfram, þannig að nú er bara að bæta í og fara alla leið!
Næsti leikur er á þriðjudaginn á Ásvöllum, svo ef ykkur vantar eitthvað að gera þá endilega komið og horfið á hörku körfuboltaleik
ÁFRAM ÍS !!!
Athugasemdir
Það var lagið!!! Til lukku, nú er bara að kíla á framhaldið. Good luck!!
Kristín Jónsdóttir, 26.3.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.